Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16, sagan á bak við sálminn
Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16, sagan á bak við sálminn
opið hús frá kl 13-16 á miðvikudögum,góð samvera með skemmtilegu fólki. Spil, handavinna og kaffið góða, Hólmfríður djákni verður með slökun og prestar koma í heimsókn með hugleiðingu og bæn. Jónas Þórir kantor Bústaðkirkju á tvo sálma í nýju sálmabókinni og fáum við að heyra söguna á bak við þá. Hlökkum til að sjá ykkur.
Umsjónaraðili/-aðilar