Haustferð félagsstarfsins
Við ætlum að bregða undir okkur betri fætinum og skreppa í Hveragerði og heimsækaja Listasafn Árnesinga, þar munum við skoða sýningar og fá okkur kaffi og með því. Brottför verður kl 13:00. Upplýsingar gefur Hólmfríður djákni holmfridur@kirkja.is. Hægt er að skrá sig í ferðina fram á þriðjudag.
Umsjónaraðili/-aðilar