Albert og Bergþór eru gestir eldriborgarastarfsins.

Opið hús á miðvikudaginn frá kl 13-16, gestir dagsins eru þjóðþekkt par, Albert og Bergþór. Þeir stíga á stokk uppúr kl 14. Söngur glens og gaman.  Andrea reiðir fram kræsingar með kaffinu. Aðgangseyrir er 2000 kr pr. mann. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. 

Umsjónaraðili/-aðilar