Félagsstarf eldriborgara

Félagsstarfið er á sínum stað kl 13:00 á miðvikudag. 13:15 verður spilað bingó, prestar verða með hugleiðingu og bæn kl 14:20 og kaffið góða er um kl 14:30.

Hlökkum til að sjá ykkur og njóta samvista. Starfsfólk Bústaðakirkju

Umsjónaraðili/-aðilar