
Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 12-16
Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 12-16
Hádegistónleikar í bleikum október hefjast kl 12:05 miðvikudag, Bjarni Ara flytur lög ástamt hljómsveit frá tímum Elvis Presley og Bítlanna. Súpa og brauð í safnaðarsal á eftir. Félagsstarfi er svo í safnaðarsal á eftir tónleikunum, þar mun Sigríður Jóhannsdóttir sína hanverk sitt og segja frá og kallar hún erindið "kíkt í sjónbókina". Kaffið á sínum stað og við hlökkum til að sjá ykkur.
Umsjónaraðili/-aðilar