Ómar Valdimarsson og hljómsveitin Alto
TÓNLEIKARNIR FALLA NIÐUR VEGNA VEÐURS - Hljómsveitin Alto mun leika á síðustu hádegistónleikunum í Bleikum október í Bústaðakirkju að þessu sinni. Tónleikarnir fara fram miðvikudaginn 29. október nk. kl. 12:05.
Blaðamaðurinn góðkunni, Ómar Valdimarsson, mun segja okkur frá fyrstu bítlaárunum á Íslandi. Hljómsveitin Alto sem leikur á tónleikunum samanstendur af mönnum á besta aldri sem léku með nokkrum hljómveitum bítlaáranna.
Hver veit nema það verði tekin nokkur dansspor á tónleikunum í Bústaðakirkju.
Allir viðburðir í Bleikum október eru ókeypis en tekið er á móti frjálsum fjárframlögum til Ljóssins. Eins verða bleikar slaufur Krabbameinsfélagsins til sölu.
Verið hjartanlega velkomin á hádegistónleika í Bleikum október í Bústaðakirkju.
Alto og dans í Bústaðakirkju
TÓNLEIKARNIR FALLA NIÐUR VEGNA VEÐURS - Hljómsveitin Alto mun leika á síðustu hádegistónleikunum í Bleikum október í Bústaðakirkju að þessu sinni. Tónleikarnir fara fram miðvikudaginn 29. október nk. kl. 12:05.
Blaðamaðurinn góðkunni, Ómar Valdimarsson, mun segja okkur frá fyrstu bítlaárunum á Íslandi. Hljómsveitin Alto sem leikur á tónleikunum samanstendur af mönnum á besta aldri sem léku með nokkrum hljómveitum bítlaáranna.
Hver veit nema það verði tekin nokkur dansspor á tónleikunum í Bústaðakirkju.
Allir viðburðir í Bleikum október eru ókeypis en tekið er á móti frjálsum fjárframlögum til Ljóssins. Eins verða bleikar slaufur Krabbameinsfélagsins til sölu.
Verið hjartanlega velkomin á hádegistónleika í Bleikum október í Bústaðakirkju.