Starfið hefst á nýju ári

Eldri borgarastarfið hefst að nýju á nýju ári, miðvikudaginn 14. janúar nk. kl. 13:00. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni annast um dagskrána og Andrea Þóra Ásgeirsdóttir kirkjuhaldari sér um veitingar. 

Verið hjartanlega velkomin í eldri borgarastarfið í Bústaðakirkju. 

Verið hjartanlega velkomin og takið vini ykkar með

Eldri borgarastarfið hefst að nýju á nýju ári, miðvikudaginn 14. janúar nk. kl. 13:00. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni annast um dagskrána og Andrea Þóra Ásgeirsdóttir kirkjuhaldari sér um veitingar. 

Verið hjartanlega velkomin í eldri borgarastarfið í Bústaðakirkju.