Hvað tók við af dýrðlingunum?

Doktor Skúli S. Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju, flytur erindi í safnaðarheimili Bústaðakirkju miðvikudaginn 16. október nk. kl. 13:00. Erindið ber yfirskriftina: Hvað fyllti skarð dýrðlinganna? Sálarheill og sálarró á 17. öld. Aðgangur ókeypis. Verið hjartanlega velkomin. 

Erindið eru hluti af dagskrá Bleiks október í Bústaðakirkju. Í hádeginu þennan sama dag fara fram hádegistónleikar í Bústaðakirkju, þar sem Bernadett Hegyi, Edda Austmann og Gréta Hergils syngja við undirleik Antoníu Hevesí. 

Nánari upplýsingar um dagskrána í Bleikum október í Bústaðakirkju má sjá hér fyrir neðan. 

Sálarheill og sálarró á 17. öld

Doktor Skúli S. Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju, flytur erindi í safnaðarheimili Bústaðakirkju miðvikudaginn 16. október nk. kl. 13:00. Erindið ber yfirskriftina: Hvað fyllti skarð dýrðlinganna? Sálarheill og sálarró á 17. öld. 

Erindið eru hluti af dagskrá Bleiks október í Bústaðakirkju. Í hádeginu þennan sama dag fara fram hádegistónleikar í Bústaðakirkju, þar sem Bernadett Hegyi, Edda Austmann og Gréta Hergils syngja við undirleik Antoníu Hevesí. 

Dagskrá Bleiks október í Bústaðakirkju

Dagskráin í Bleikum október í Bústaðakirkju er rík og fjölbreytt. Um er að ræða hádegistónleika alla miðvikudaga, fræðsluerindi á völdum miðvikudögum og sunnudögum og tónlistarveislu í helgihaldi sunndagsins. 

Hér má sjá dagskrána í heild.

Verið hjartanlega velkomin.