Góð heimsókn á foreldramorgni

Ragnheiður Bjarnadóttir tónlistarkennari hefur umsjón með foreldramorgnum í Bústaðakirkju. Þeir fara fram hvern fimmtudag kl. 10-12 á neðri hæðinni í Bústaðakirkju, gengið inn af Bústaðavegi.

Carolina Schinder mun koma til okkar á foreldramorgun í Bústaðakirkju, fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 10:00. Hún mun fjalla um skynfæraverkefni (í tengslum við tilkynningavinnu) sem hún bjó til fyrir leikskólabörn á aldrinum eins árs til þriggja ára. Carolina fékk nýverið hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir verkefnið, sjá hér. Einnig mun hún fjalla um myndræna meðferðarnálgun sem hún sinnir í störfum sínum á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL), þar sem hún starfar sem listmeðferðarfræðingur. 

Carolina verður hjá okkur á milli kl. 10 og 11. 

Verið hjartanlega velkomin.

Gengið inn frá Bústaðavegi. 

Carolina Schinder á mömmumorgni

Carolina Schinder mun koma til okkar á foreldramorgun í Bústaðakirkju, fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 10:00. Hún mun fjalla um skynfæraverkefni (í tengslum við tilkynningavinnu) sem hún bjó til fyrir leikskólabörn á aldrinum eins árs til þriggja ára. Carolina fékk nýverið hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir verkefnið, sjá hér. Einnig mun hún fjalla um myndræna meðferðarnálgun sem hún sinnir í störfum sínum á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL), þar sem hún starfar sem listmeðferðarfræðingur. 

Carolina verður hjá okkur á milli kl. 10 og 11. 

Verið hjartanlega velkomin.

Gengið inn frá Bústaðavegi. 

Umsjónaraðili/-aðilar