2. sunnudagur eftir þrettánda - Sakkeus og Jesús

Hver var Sakkeus og hvað vildi hann Jesú?  Eða væri nær að spyrja:  Hvað vildi Jesús honum?  

Á sunnudaginn er guðsþjónusta kl. 13. Þá heyrum við söguna af Sakkeusi sem oft er sungið um í barnastarfi kirkjunnar.  Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kantor kirkjunnar, Jónas Þórir leiðir söfnuðinn í söng ásamt félögum úr Kammerkór Bústaðakirkju.  

Verið öll hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.