Bleikur október: Uppáhaldslög kórfélaga

Bleikur október heldur áfram í Bústaðakirkju. Miðvikudaginn 19.10. flytja félagar úr Kammerkór Bústaðkirkju uppáhaldslögin sín ásamt Jónasi Þóri. Á myndinni er Anna Sigríður Helgadóttir að syngja af krafti og Jónas er við Hammondinn. 

Umsjónaraðili/-aðilar