Uppáhaldslögin í barnamessu í Bústaðakirkju

Verum með í barnamessu í Bústaðakirkju kl. 11 sunnudaginn 23. október þar sem börnin velja uppáhaldslögin sín. Daníel Ágúst og Jónas Þórir annast stundina af sinni alkunnu snilld. Alltaf gaman í kirkjunni þinni!