Barnamessan í Bústaðakirkju: Dýrmæta perlan

Barnamessan í Bústaðakirkju er á sínum stað klukkan 11 á sunnudagsmorguninn. Kata, Iðunn, séra María og Jónas Þórir taka vel á móti ykkur. Við syngjum, heyrum sögu og höfum gaman. Amælisbörn fá glaðning og við öll fallegt spjald til að taka með heim. 

Eftir stundina er boðið upp á smá hressingu og mynd til að lita í safnaðarheimilinu. Verum velkomin í kirkjustarfið okkar!