Barnakórinn og ungir orgelnemar

Barnakór Fossvogs mun syngja í guðsþjónustu í Bústaðakirkju á æskulýðsdaginn, sunnudaginn 2. mars nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Þóris organista. 

Ungir orgelnemar munu leika á orgel. 

Séra Þorvaldur Víðisson flytur hugleiðingu og leiðir stundina ásamt messuþjónum. 

Á myndinni má sjá Barnakórinn ásamt Edda Austmann Harðardóttur skólastjóra Tónskólans í Reykjavík. 

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á æskulýðsdaginn. 

Barnakórinn og ungir orgelnemar

Barnakór Fossvogs mun syngja í guðsþjónustu í Bústaðakirkju á æskulýðsdaginn, sunnudaginn 2. mars nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Þóris organista. 

Ungir orgelnemar munu leika á orgel. 

Séra Þorvaldur Víðisson flytur hugleiðingu og leiðir stundina ásamt messuþjónum. 

Á myndinni má sjá Barnakórinn ásamt Edda Austmann Harðardóttur skólastjóra Tónskólans í Reykjavík. 

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á æskulýðsdaginn.