Akureyrarmessa í Bústaðakirkju

Verið hjartanlega velkomin í Akureyrarmessu í Bústaðakirkju sunnudaginn 6. nóvember kl. 13:00

Hugleiðing dagsins
Áshildur Hlín Valtýsdóttir
 
Hermann Arason flytur eigin tónlist
Matthías Stefánsson á fiðlu og gítar
Níels Ragnarsson á orgel
Marteinn Snævarr Sigurðsson söngur
Grímur Sigurðsson bassagítar
Magnús Ingólfsson gítar
 
Prestar sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og sr. Pálmi Matthíasson.
 
KAFFI, LINDUNAMMI OG ÁSTARPUNGAR FRÁ SIGGA ARNFINNS EFTIR MESSU