Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar sunnudaginn 23. apríl kl. 14:05
Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar fer fram að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 23. apríl nk. kl. 14:05. Dagskrá aðalsafnaðarfunda fer eftir 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022, sbr. starfsreglur nr. 16/2022-2023, þar sem segir m.a.:
1. Gera grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.
2. Afgreiðslu reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun næsta árs.
3. Gera grein fyrir starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
4. Ákvörðun um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar.
5. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og kirkjugarðs og varamanna þeirra til árs í senn.
6. Kosning sóknarnefndar, sbr. 6. gr. starfsreglna þessara.
7. Kosning í aðrar nefndir, ráð og trúnaðarstörf.
8. Önnur mál.
F.h. sóknarnefndar Bústaðasóknar
Þorsteinn Ingi Víglundsson, formaður og séra Þorvaldur Víðisson, sóknarprestur.
Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar
Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar fer fram að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 23. apríl nk. kl. 14:05. Dagskrá aðalsafnaðarfunda fer eftir 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir nr. 16/2021-2022, sbr. starfsreglur nr. 16/2022-2023, þar sem segir m.a.:
1. Gera grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.
2. Afgreiðslu reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun næsta árs.
3. Gera grein fyrir starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
4. Ákvörðun um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar.
5. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endurskoðanda sóknar og kirkjugarðs og varamanna þeirra til árs í senn.
6. Kosning sóknarnefndar, sbr. 6. gr. starfsreglna þessara.
7. Kosning í aðrar nefndir, ráð og trúnaðarstörf.
8. Önnur mál.
F.h. sóknarnefndar Bústaðasóknar
Þorsteinn Ingi Víglundsson, formaður og séra Þorvaldur Víðisson, sóknarprestur.