Tónlistarlíf

 

Í Bústaðakirkju er öflugt tónlistarlíf meðal barna, unglinga og fullorðinna. 
 
Kirkjukór 
Kirkjukórinn æfir á sunnudögum frá kl 12-13:30
Nánari upplýsingar kantor Jónas Þórir jonasthorir(hja)simnet.is og formaður kórsins Jóhann Friðgeir Valdimarsson johann(hja)hofdi.is
 
Söngstund barnanna er á sunnudögum kl 10:30, Jónas Þórir kantor er við píanóið.