Pistlar

4.4.2015

SÁLARFITTNESS OG NÝTT LÍF

    ER HAMINGJAN SPRETTHLAUPARI? Getur verið að hamingjan sé fljótari en þú? Sneggri í alla staði, liprari og stæltari? Fljótari að hugsa og framkvæma og þess vegna alltaf á undan þér?  

27.11.2014

Að viðhalda rómatík og neista.

Er  hjónabandið eins og golf þar sem stutta spilið er það sem skiptir sköpum? Stundum finnst okkur að lífið sé hreinlega að „chippa“ burt hjónaböndum, störfum, frítíma, kirkjuferðum og tíma með börnum okkar og fjölskyldu.  

27.11.2014

Er grasið grænna annars staðar?

Ekkert hjónaband gengur af sjálfu sér. Góð hjónabönd verða til með vinnu og þolinmæði. Þau sem þroska sitt hjónaband lesa bækur, sækja námskeið, vafra og finna greinar og ráð og virða árangur og reynslu annarra. Reynslan er dýrmæt ef okkur tekst að nýta hana og læra af sigrum og ósigrum.

23.4.2014

Pistill Önnu Sigurðardóttur um messuþjóna og starf þeirra

Mín leið að verða messuþjónn.    Þegar ég var beðin um að starfa í Bústaðakirkju sem messuþjónn í fyrsta skipti hugsaði ég, þessi maður þekkir mig ekki eða réttara sagt mitt innra.

7.10.2013

Tónaflóð lífsins