Fréttasafn

14.2.2019
    Sunnudagur 17. febrúar 2019 Sunnudagaskóli kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Hólmfríður, Jónas Þórir og Pálmi leiða samveruna. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00
13.2.2019
Að þessu sinni er okkur í félagsstarfinu í Bústaðakirkju boðið í heimsókn í Grensáskirkju. Mæting í Grensáskirkju kl 14:00. Ekkert félagsstarf verður því þennan dag í safnaðarsal Bústaðakirkju. Hittumst í Grensáskirkju þann 13. feb kl 14:00.
11.2.2019
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 11. febrúar kl 20:00, fundurinn hefst með borðhaldi, boðið verður upp á súpu og brauð. Venjuleg aðalfundarstörf. Hlökkum til að sjá ykkur, stjórnin
6.2.2019
    Sunnudagur 10. febrúar 2019 Sunnudagaskóli kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi leiða samveruna. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00
6.2.2019
Félagsstarfið er á sínum stað á miðvikudögum kl 13-16, við spilum, gerum handavinnu skröfum og spjöllum. Kaffið góða frá Sigurbjörgu verður að sjálfsögðu á boðstólnum og sóknarprestur verður með hugleiðingu og bæn. Gestur okkar að þessu sinni verður Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn og fræðir okkur um Kristna íhugun. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
30.1.2019
Þorragleði í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Húsið opnar kl 12:00 og matur hefst kl 12:30. Kótilettur með gamla laginu og meðlæti. Kaffi og konfekt í eftirrétt. Verð 1500 kr. fyrir manninn. Guðni Ágústsson er sérstakur verndari “ Stóra kótilettu dagsins,” og ávarpar samkomuna eins og honum einum er lagið. Jónas Þórir spilar á píanóið og stjórnar fjöldasöng ásamt Hólmfríði djákna.
27.1.2019
Sunnudagur 27. janúar 2019 Sunnudagaskóli kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Daníel Ágúst, Sóley Adda, Antonía og Pálmi leiða samveruna. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00
27.1.2019
Sunnudagur 3. febrúar 2019 Sunnudagaskóli kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Daníel Ágúst, Sóley Adda og Jónas Þórir leiða samveruna. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00
27.1.2019
Sr. Kristján Valur fv.
23.1.2019
Félagsstarfið er á sínum stað á miðvikudögum frá kl 13-16. Spil,handavinna og skrafað saman. Framhaldssaga og kaffið góða frá Sigurbjörgu í eldhúsinu. Gestur okkar þennan dag verður sr. Gunnar Matthíasson sjúkrahúsprestur, hann ætlar að fræða okkur um starfið sitt. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju.

Pages