Fréttasafn

21.2.2018
Við erum mætt í kirkjuna og það er til heitt kaffi og eitthvað gott með því. Þið metið svo hvort að þið treystið ykkur eða ekki, farið bara varlega í umferðinni.
14.2.2018
Félagsstarfið er á miðvikudögum frá kl 13-16, spil,handavinna,spjall og söngur. Sóknarprestur er með hugvekju og bæn, kaffið góða á sínum stað. Næsta samvera ber uppá öskudag og þá ætlum við að gera okkur dagamun og mæta öll með skemmtilega hatta, hattadagur. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna.
12.2.2018
  25.3.2018        13:00               Aðalheiður U. Sigurbjörnsdóttir        Logalandi 14                                               Alexander Ársæll Líndal Logason     Hólmgarði 12 25.3.2018        10:30               Alexander Már Snæbjörnsson            Bústaðavegi 79
11.2.2018
Við erum mætt hér í Bústaðakirkju og tökum á móti þeim er koma í barnamessu kl. 11:00. Biðjum foreldra engu að síður að fylgja börnum sínum.   Tökum stöðuna í hádeginu varðandi messuna kl. 14:00
11.2.2018
 Það verður guðsþjónusta í dag kl. 14:00 eins og ráðgert var. Í messunni verða tvær skírnir og þær fjölskyldur vilja halda áætlun og mæta.   Í morgun var barnamessa kl. 11 og það voru trúir og tryggir kirkjugestir sem mættu og sungu saman.   Textar í messunni eru þessir:
7.2.2018
Félagsstarf eldriborgara er á miðvikudögum frá kl 13-16. Spilað, handavinna, framhalssaga og sóknarprestur er með hugleiðingu og bæn. Þórey Dögg, farmkvæmdastjóri Eldriborgararáðs Reykjavíkurpróstdæmana sér um stundina. Kaffið góða eins og vant er.
7.2.2018
Gefandi, gleðjandi og fræðandi barnstarf alla sunnudag kl. 11:00 Umsjón annast Hreiðar Örn Stefánsson, Ragnar Bjarni, Jónas Þórir og sr. Pálmi.   Söngur, fræðsla, gleði og gaman fyrir alla fjölskylduna.   Allir hjartanlega velkomnir

Pages