Fréttasafn

8.10.2013
Hér er skemmtilegt myndband til að skoða í tilefni þess að spáð er snjókomu á þriðjudag.Við vonum svo sannarlega að við sleppum betur og hljótum ekki skaða af snjó og hálku.
1.10.2013
Starf eldriborgara verður að venju á miðvikudaginn 2. október. Jónas Þórir organisti kemur í heimsókn og með honum ungur tenórsöngvari Sveinn Enok. Sjáumst hress og kát. Þeir sem vilja nýta akstursþjónustuna okkar hringið i kirkjuverði fyrir kl 11:30 og pantið bíl og Grétar bílstjóri mun koma og sækja ykkur.
25.9.2013
INNSETNING DJÁKNA Í BÚSTAÐAKIRKJU
25.9.2013
Bústaðakirkja sunnudagur 29. september   Barnamessa kl. 11:00  Lífleg og gefandi samvera fyrir yngri sem eldri.  
20.9.2013
Eygló Egils Jógakennari og ÍAK einkaþjálfari er byrjuð með jógatíma í Bókasafninu í Bústaðakirkju. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30 til 19:30. Þetta eru tímar fyrir konur og karla þar sem farið er í æfingar, öndun og slökun. Snilldar tækifæri fyrir þau er vilja auka styrk og liðleika og ná betri stjórn á streitu  
17.9.2013
HEIL OG SÆL ÖLL. HER ERU ALLIR METTIR OG GLAÐIR. VEÐUR ER FARIÐ AÐ GANGA NIÐUR OG EFTIR HELGISTUND Í HALLGRÍMSKIRKJU Í SAURBÆ LEGGJUM VIÐ AF STAÐ HEIM OG ÁÆTLUM HEIMKOMU KL. 17:45
11.9.2013
Fermingarferðalag í Vatnaskóg   Brottför frá Bústaðakirkju mánudaginn 16. sept. kl. 08:00   Kostnaður er kr. 7.000  ( allur matur, gisting, ferðir, fræðsla) Greiðist við brottför.   Allir eru skráðir nema forföll séu tilkynnt.  
3.9.2013
Foreldramorgnar
3.9.2013
                Æfingar byrja hjá Barna- og unglingakórum kirkjunnar   Englakór  fyrir 5 – 7 ára gömul börn æfir á miðvikudögum kl. 16:15 – 17:00    Barnakór fyrir 8 – 10 ára gömul börn æfir á miðvikudögum kl. 17:15 – 18:00  

Pages