Fréttasafn

13.12.2013
Það verður skemmtilegt og gefandi jólaprjónakaffi mánudaginn 16. desember kl. 20:00.
10.12.2013
Samvera um sorg og sorgarviðbrögð. Allir eru hjartanlega velkomnir fimmtudaginn 12. desember kl. 20:00, á samveru sem við nefnum; Hátíð í skugga sorgar. Aðventan og jólin reynast mörgum þungur tími sem misst hafa ástvin. Á þessari samveru verður fjallað um þessa tilfinningu og leitast við að gefa styrk og leiðsögn í erfiðum sporum.
9.12.2013
Á sunnudaginn 15. desember verða jólasöngvar fjölskyldunnar í fjölskyldusamveru í Bústaðakirkju kl. 11:00.          Þetta er samvera fyrir alla fjölskylduna, þar sem jólalögin eru sungin og börnin ásamt foreldrum, öfum og ömmum koma saman til kirkju og eiga helga stund.
5.12.2013
Á hverjum fimmtudagsmorgni í allan vetur eru foreldramorgnar í Bústaðakirkju milli kl.
4.12.2013
Aðventukvöl Lútherskrar hjónahelgar 4. desember kl. 20:00  
4.12.2013
Góðir gestir koma í heimsókn og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum, Sigrún Pálsdóttir og Guðni Ágústsson. Sigurbjörg töfrar fram góðgæti í eldhúsinu. Allir velkomnir. Hægt er að hringja fyrir kl 11:30 og panta bíl hjá kirkjuvörðum.
3.12.2013
Barnamessa kl. 11:00  Barnakór bústaðakirkju flytur söngleikinn" Litla stúlkan með eldspýturnar"eftir Magnús Pétursson, gerður eftir sögu H.C. Andersen.  Stjórnandi Svava Kristín Ingólfsdóttir.  Gestakór í söngleiknum er Kammerkór unglinga. Píanóleikari er Jónas Þórir.
28.11.2013
Aðventukvöld kl. 20:00 með fjölbreyttri tónlist,   Flytjendur eru Kór Bústaðakirkju, Kammerkór unglinga, Stúlknakór og Barna og englakór undir stjórn kantors Jónasar Þóris og Svövu Kristínar Ingólfsdóttur kórstjóra yngri kóranna. Einnig syngur kór Kvenfélags Bústaðasóknar, Glæðurnar, stjórnandi þeirra er Ásta Haraldsdóttir. Trompetleikari er Gunnar Óskarsson.

Pages