Fréttasafn

23.10.2017
Barnamessa kl. 11:00. Söngur, fræðsla, leikur fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn, Ragnar Bjarni og Jónas Þórir leiða stundina.   Gospelmessa kl. 14:00. Gospelkórinn syngur afríska tónlist, Jónas Þórir við hljóðfærið. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni leiðir stundina ásamt messuþjónum. Heitt á könnunni eftir athöfn.  
23.10.2017
Bústaðakirkja 5. nóvember Barnamessa kl. 11:00. Söngur, fræðsla, leikur fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn, Ragnar Bjarni og Jónas Þórir leiða stundina.   Guðsþjónusta kl. 14:00. Allra heilagara messa og minnst látinna. Prestur sr. Kristján Björnsson. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn kantors Jónasar Þóris. Messuþjónar aðstoða. Heitt á könnunni eftir athöfn.
23.10.2017
Bústaðakirkja 12. nóvember Barnamessa kl. 11:00. Söngur, fræðsla, leikur fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn, Ragnar Bjarni og Jónas Þórir leiða stundina.  
23.10.2017
Bústaðakirkja 26. nóvember Barnamessa kl. 11:00. Söngur, fræðsla, leikur fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn, Ragnar Bjarni og Jónas Þórir leiða stundina.  
17.10.2017
Sunnudagur 22. október Barnamessa kl. 11. Glöð og gefandi stund fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn, Ragnar Bjarni, Jónas Þórir og Pálmi leiða stundina. Söngur, fræðsla, leikur og allir velkomnir.  
16.10.2017
Prjónakaffi verður mánudagskvöldið 16. okt. kl 20:00. góð samvera fyrir alla prjónara, mætum öll með eitthvað bleikt á prjónunum í tilefni af bleikum október. kaffi að hætti kvenfélagskvenna.  Hlökkum til að sjá ykkur.
11.10.2017
Félagsstarfið byrjar kl 12:10 á morgun, hádegistónleikar í kirkjunni. Edda Austaman og Jónas Þórir flytja lög úr smiðju Barböru Streisand. Súpa og brauð á eftir í safnaðarsal, félagsstarfið heldur síðan áfram eins og vant er, spil, handavinna, sóknarprestur verður með hugvekju og bæn.
11.10.2017
Barnamessa kl. 11. Glöð og gefandi stund fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn, Ragnar Bjarni, Jónas Þórir og Pálmi leiða stundina. Söngur, fræðsla, leikur og allir velkomnir.
11.10.2017
CHRIS FORSTER ER SNILLINGUR Á SÍNU SVIÐI. HANN SEMUR LÖG OG LJÓÐ OG KANN SVO SKEMMTILEGA AÐ SEGJA FRÁ TILURÐ ÞEIRRA MILLI ÞESS SEM HANN FLYTUR ÞAU.
8.10.2017
Fyrsti fundur haustsins er mánudagskvöld 9.okt kl 20:00 Fanney Úlfljótsdóttir formaður BKR kemu í heimsókn. Vetrardagskrá rædd. Kaffiveitingar að hætti stjórnar. Sjáumst hressar, stjórnin.

Pages