Fréttasafn

2.1.2018
Bústaðakirkja 7. janúar 2018   Góður staður til að byrja árið og strengja heit.   Barnamessa kl. 11:00 Stund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, gleði, fræðsla. Ragnar Bjarni, Hreiðar Örn, Antonia og Pálmi     Guðsþjónusta kl. 14:00   Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Antoniu Hevesi
28.12.2017
    31. desember, gamlársdagur Aftansöngur kl. 18:00 Einsöngvari Edda Austmann sópran. Kammerkór Bústaðakirkju, Antonia Hevesi og sr. Pálmi.   1. janúar, nýársdagur Gospel hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00
28.12.2017
28. desember. Jólatrésskemmtun barnanna kl. 16.00 Sveinki og félagar koma í heimsókn. Hressing og smákökur.
19.12.2017
  24. desember aðfangadagur Jólastund fyrir þau yngstu kl. 11:00 Söngur, jólasögur og samvera fyrir alla fjölskylduna. Hreiðar Örn, Ragnar Bjarni, Jónas Þórir og sr. Pálmi.   24. desember, aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18:00
13.12.2017
Jólasamvera eldriborgara verður í kirkjunni kl 14:00 miðvikudaginn 13. desember. Falleg jólastund í kirjunni og hátíðarkaffi á eftir í safnaðarsal. Allir hjartanlega velkomnir. Starfsfólk Bústaðakirkju
11.12.2017
Kvenfélagið heldur jólafund sinn á mánudagskvöldið 11. desember kl 19:30, húsið opnar kl 19:00. Jólamatur, happadrætti og jólasöngvar. Gestir eru velkomnir á fundinn en þurfa að skrá sig fyrir föstudaginn 8. des hjá kirkjuverði í síma 5538500. Hlökkum til að sjá sem flesta. Stjórn kvenfélags Bústaðasóknar
6.12.2017
Á miðvikudaginn fáum við Guðmund Brynjólfsson djákna og rithöfund í heimsókn. Hann mun lesa upp úr bók sinni "Tímagarðurinn" sem kom út nú í haust. Jólaföndrið heldur áfram og að sjálfsögðu verður spilað og skrafað. Kaffið á sínum stað og sóknarprestur verður með hugleiðingu og bæn. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju.

Pages