Fréttasafn

18.11.2013
Messur sunnudaginn 24. nóvember   Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Frímúrarakórinn syngur undir stjórn  kantors Jónasar Þóris.
18.11.2013
Bústaðakirkja vill minna á minningarkort góðu og hægt er að skrá upplýsingar hér   Einnig taka kirkjuverðir við beiðnum á skrifstofu kirkjunnar og í síma 553 8500
18.11.2013
prjónakaffið er í kvöld 18. nóvember. kl 20:00 Allir prjónasérfræðingar eiga að mæta og hafa gaman saman. Happadrætti og kaffiveitingar, frjáls framlög í kaffisjóðinn sem rennur til góðra verka á vegum kvenfélagsins.
11.11.2013
Messur sunnudaginn 17. nóvember   Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr kór Bústaðakirkju leiða sönginn undir stjórn kantors Jónasar Þóris.
5.11.2013
Annar fundur þessa hausts verður haldinn 11. nóvember. Við fáum góða gesti í heimsókn. Tóta frá Gallery Tótu, kemur með fallegu ullarvörurnar sínar til sýnis og sölu. Einnig kemur til okkar formaður Bandalags Kvenna í Reykjavík hún Ingibjörg og ætlar að spjalla við okkur. Kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna verða á sýnum stað. Nýjar konur sérstaklega boðnar velkomnar þetta kvöld.
5.11.2013
Nýtt námskeið hefst 19 nóvember og verður í "gamla bókasafninu. það verða  þrjú skipti, 4 tímar í senn alls 12 klst frá kl 18:30-22:30 og kostar 16.500 kr. Skráning er hjá Hólmfríði Símar:698-1778 og 553-8500 og hjá Selmu 698-1776. Einnig á netfangið holmfridur@kirkja.is
4.11.2013
Messur sunnudaginn 10. nóvember   Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr kór Bústaðakirkju leiða sönginn undir stjórn kantors Jónasar Þóris.
3.11.2013
Ave Maríu tónleikar á degi allra heilagra sunnudaginn 3. nóvember kl:20 Fram koma Gréta Hergils sópran, Jónas Þórir píanisti og Matthías Stefánsson fiðluleikari en fluttar verða fegurstu Ave Maríur tónbókmenntana. Sýning Fannýjar Jónmundsdóttur á Maríu mosaík verkum verður þennan sama dag og gefst gestum kostur á að skoða verkin fyrir og eftir tónleikana.
29.10.2013
Það verður spilað og föndrað eins og vant er, Stefán harmonikkuleikari ætlar að koma í heimsókn og spila á nikkuna. Sigurbjörg töfrar fram kaffið eins og vant er. kostar kr. 500 Hægt er að panta bíl í starfið hjá kirkjuvörðum fyrir kl 11:30.  
28.10.2013
Messur sunnudaginn 3. nóvember,   allra heilagra messa   Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða sönginn undir stjórn  kantors Jónasar Þóris.

Pages