Fréttasafn

19.9.2018
fyrsta samvera haustsins í safnaðarsal. Qi gong, Inga Björk Sveinsdóttir kynnir. Jónas þórir mætir og spilar. sóknarprestur verður með hugleiðingu og bæn, kaffið góða frá Sigurbjörgu í eldhúsinu og Hólmfríður djákni stýrir starfinu. Allir hjartanlega velkomnir.
17.9.2018
Fyrsta prjónakaffi haustsins verður á mánudaginn 17. sept kl 20:00, við fáum góða gesti í heimsókn frá Hob prjónatöskum sem ætlar að sýna okkur hennar vörur á samt prjónamerkjum. kaffi að hætti kvenfélagskvenna. Hlökkum til að sjá ykkur.
14.9.2018
BARNASTARF SUNNUDAG KL. 11:00 Í BÚSTAÐAKIRKJU FYRIR GRENSÁS OG BÚSTAÐASÓKNIR    Fræðandi og glaðlegar samverustundir með söng og leik. Brúðuleikhús, ratleikir, spurningaleikur, bænir, söngur, tónlist, gestir. Umsjón Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi
6.9.2018
BARNASTARF ALLA SUNNUDAGA KL. 11:00
6.9.2018
NÚ ER BARNASTARF FYRIR GRENSÁS- OG BÚSTAÐASÓKNIR SAMEIGINLEGT Í BÚSTAÐAKIRKJU     BARNASTARF ALLA SUNNUDAGA KL. 11:00 Í BÚSTAÐAKIRKJU FYRIR GRENSÁS OG BÚSTAÐASÓKNIR   Fræðandi og glaðlegar samverustundir með söng og leik. Brúðuleikhús, ratleikir, spurningaleikur, bænir, söngur, tónlist, gestir. HEFST 9. SEPTEMBER KL. 11:00
28.8.2018
Guðsþjónusta sunnudaginn 2. september kl. 11:00.
27.8.2018
Félagsstarfið hefst með haustferð eins og vant er. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13:00. Leiðin liggur á suðurland. Komið verður við í spunaverksmiðjunni Uppspuna, en þau framleiða garn úr íslenskri ull og vinna bandið og lita.
23.8.2018
Barna- og Stúlknakór Bústaðakirkju byrja æfingar miðvikudaginn 5. september Barnakór er fyrir 5 – 8 ára gömul börn og æfir Miðvikudaga kl. 16:15 – 17:00 Stúlknakór er fyrir 9 ára og eldri og æfir Miðvikudaga kl. 17:10 – 18:10
22.8.2018
Kærleiksmessa kl. 11:00 á degi kærleiksþjónustunnar.
20.8.2018
Auglýsing – stofnun áhugamannakórs við Bústaðakirkju.

Pages