Fréttasafn

2.1.2020
Fjölskyldmessa með léttum brag sunnudag kl. 11:00. Söngur, fræðsla, samvera og hressing. Sóley, Daníel, Jónas og Pálmi leiða stundina ásamt messuþjónum. Allir velkomnir. Athugið aðeins ein messa þennan dag.  
27.12.2019
Árlegt jólaball í Bústaðakirkju verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 15:00. Glaðningur frá jólasveinunum til barnanna og hressing fyrir þau eldri. Allir velkomnir og enginn aðgangseyrir.
19.12.2019
kór Bústaðakirkju flytur hátíðleg jólalög við kertaljós. Á efnisskránni eru lög víðsvegar úr heimi sem færa yfir okkur jólaandann. Nýlegar enskar jólaperlur eru fluttar sem og eldri þjóðlegri.
17.12.2019
Sunnudagur 22. desember
17.12.2019
Aðfangadagur, 24. desember
16.12.2019
Prjónakaffi með jólalegu ívafi, heitt súkkulaði og kruðerí. Hlökkum til að sjá ykkur.
15.12.2019
Börn úr Fossvogsskóla sýndu helgileik í fjölskyldumessu á 3. sunnudegi í aðventu. Kirkjan var þéttsetin og allir í aðventugírnum. Takk kæru börn fyrir að koma okkur öllum í hátíðarskap.
11.12.2019
Jólasamvera félagsstarfsins hefst kl 13:30 í kirkjunni með jólasöngvum, hátiðarkaffi í safnaðarsal á eftir stundinni. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, starfsfólk kirkjunnar.

Pages