Vortónleikar Barnakóra Bústaðakirkju

29.4.2018

Barnakórar Bústaðakirkju halda sína árlega vortónleika sunnudaginn 29. apríl kl. 17 í Bústaðakirkju. Kórarnir hafa æft mörg fjölbreytt lög í vetur og munu nú áheyrendur fá að heyra afraksturinn á tónleikunum. Auk þess ætla kórfélagar að syngja einsöng. Svava Kristín Ingólfsdóttir stjórnar kórunum og Jónas Þórir spilar með á pianó.

Allir eru velkomnir og fritt inn.