Verslunarmannahelgin er fríhelgi í Bústaðakirkju

31.7.2018

Bústaðakirkja.

 

Sunnudaginn um verslunarmannahelgina, 5. ágúst, er ekki messað í Bústaðakirkju.

Þetta er eina helgi ársins sem ekki er helgihald í kirkjunni og starfsfólk kirkjunnar í fríi.

Við bendum á helgihald í öðrum kirkjum í prófastsdæminu.