SAMSTARF UM BARNASTARF

6.9.2018

NÚ ER BARNASTARF FYRIR GRENSÁS- OG BÚSTAÐASÓKNIR SAMEIGINLEGT Í BÚSTAÐAKIRKJU

 

 

BARNASTARF ALLA SUNNUDAGA KL. 11:00

Í BÚSTAÐAKIRKJU FYRIR GRENSÁS OG BÚSTAÐASÓKNIR

 

Fræðandi og glaðlegar samverustundir með söng og leik.

Brúðuleikhús, ratleikir, spurningaleikur, bænir, söngur, tónlist, gestir.

HEFST 9. SEPTEMBER KL. 11:00

Umsjón Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þórir og Pálmi

SAMVERA FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA