Prjónakaffi í Bústaðakirkju

17.9.2018

Fyrsta prjónakaffi haustsins verður á mánudaginn 17. sept kl 20:00, við fáum góða gesti í heimsókn frá Hob prjónatöskum sem ætlar að sýna okkur hennar vörur á samt prjónamerkjum. kaffi að hætti kvenfélagskvenna.

Hlökkum til að sjá ykkur.