Messur sunnudaginn 6. maí

6.5.2018

Barnamessa kl 11:00, ljúf og góð stund fyrir alla fjölskylduna. Tilvalið að koma með börn og barnabörn í kirkjuna og njóta saman. Stundin er í umsjá Hreiðars Zoega.

Guðsþjónusta kl 14:00, Séra Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar og predikar. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju sjá um sönginn, molasopi í safnaðarsal eftir messu.

Allir hjartanlega velkomnir.