Messur sunnudaginn 29. apríl

29.4.2018

Barnamessa kl 11:00, Hreiðar Zoega og Jónas Þórir sjá um stundina. Falleg stund fyrir alla fjölskylduna.
Almenn Guðsþjónusta kl 14:00, fögnum vorinu með fjörlegum sálmum. Séra Arnaldur Bárðason þjónar og predikar. Félagar úr kammerkór Bústaðakirkju sjá um sönginn undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Messuþjónar sjá um ritningalestra. Molasopi eftir messu í safnaðarsal.