Kvenfélagsfundur í kvöld kl 20:00

11.3.2019

Skemmti og fræðslufundur kvenfélagsins er næstkomandi mánudag þann 11. mars. Við fáum góða gesti í heimsókn. Hanna Dóra Sturludóttir sópransöngkona mun gleðja okkur með söng og síðan fáum við fróðlegt erindi um Bjarkarhlíð frá Rögnu Björg Guðbrandsdóttur. Léttar og góðar veitngar að hætti kvenfélagskvenna. Aðgangseyrir er 2000 kr. Hlökkum til að sjá ykkur konur. Fundurinn hefst kl 20:00