Kvenfélag Bústaðasóknar

10.12.2018

Hinn árlegi jólafundur kvenfélagsins verður þann 10. des kl 19:00. Jólamatur, happadrætti og jólastund í kirkjunni. verð fyrir matinn er 5000 kr,á matseðlil er m.a lambalæri, bayonskinka með sveppasósu,brúnuðum kartöflum og gómsætu meðlæti, í eftirrétt er ömmu rjómaís. Skráning hjá Hólmfríði formanni í síma 5538500 eða holmfridur(hjá)kirkja.is Happadrættismiðar verða seldir á fundinum, allur ágóði happadrættisins rennur til góðra málefna. Enginn posi á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur