Kvenfélag Bústaðasóknar

8.10.2018

Fyrsti fundur haustsins hjá kvenfélaginu er mánudagskvöldið 8. október kl 20:00, kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna. Guðríður Gyðar Halldórsdóttir fræðir okkur um ilmolíur og gagnsemi þeirra og segir okkur einnig frá nýútkominni bók sinni. Hlökkum til að sjá sem flestar konur, nýjar konur alltaf velkomnar. Stjórn Kvenfélags Bústaðasóknar.