Karlakaffi heldri karla.

13.9.2019

Fyrsta karlakaffi haustsins er á föstudagsmorgun 13.sept kl 10:00, góð morgun stund í kapellu við safnaðarsal. Hólmfríður djákni sér um stundina og býður upp á rjúkandi heitt kaffi og með því. Kynnt verður dagskrá vetrarins.

Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju