Jólaprjónakaffi

17.12.2018

Síðasta prjónakaffið á þessu ári, mánudagskvöld kl 20:00. Jóla stemmning, kökur og heitt súkkulaði. Hlökkum til að sjá ykkur.

Bústaðakirkja.