Helgihald á aðventu, jólum og áramótum.

18.12.2018

BÚSTAÐAKIRKJA MESSUR UM JÓLA OG ÁRAMÓT

 

23. desember þorláksmessa

Jólastund fjölskyldunnar kl. 11:00

Söngur, jólasögur og samvera fyrir alla fjölskylduna.

Daníel Ágúst, Sóley, Jónas Þórir og sr.Pálmi.

 

24. desember aðfangadagur

Aftansöngur kl. 18:00

Tónlist og söngur frá kl. 17:30

Einsöngur  Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór.

Trompet Gunnar Kristinn Óskarsson,

Kammerkór Bústaðakirkju, Jónas Þórir, Hólmfríður djákni og sr. Pálmi.

 

25. desember, jóladagur.

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00

Einsöngur Kristján Jóhannsson óperusöngvari og Gréta Hergils sópran.

Trompet Gunnar Kristinn Óskarsson,

Kammerkór Bústaðakirkju,

kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi.

 

 

26. desember, annar jóladagur.

Barnakórar kirkjunnar kl. 14:00

Stjórnandi Svava Kristín Ingólfsdóttir.

Kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi.

 

27. desember.

Jólatrésskemmtun barnanna kl. 16.00

Sveinki og félagar koma í heimsókn. Hressing og smákökur.

 

31. desember, gamlársdagur

Aftansöngur kl. 18:00

Einsöngvari Guðbjörg Tryggvadóttir.

Trompet Gunnar Kristinn Óskarsson,

Kammerkór Bústaðakirkju, Jónas Þórir og sr. Pálmi.

 

1. janúar, nýársdagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00

Ræðumaður Óttar Guðmundsson geðlæknir.

Einsöngur Jóhanna Þórhallsdóttir

Gospelkórinn syngur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Kantor

Jónas Þórir og sr. Pálmi.

Messuþjónar þjóna í öllum athöfnum.