Hátíðarguðsþjónunusta hvítasunnudag kl. 11:00

16.5.2018

Hvítasunnudagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.

Nú breytum við í sumartíma á messunum kl. 11:00

Kór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir annast tónlist.

Messuþjónar aðstoða.

Prestur sr. Pálmi Matthíasson.

Heitt á könnunni eftir messu.

Hvítasunnan er ein af þremur stórhátíðum kirkjunnar. Hann er stofndagur kristinnar kirkju og við minnumst þess að lærisveinarnir fylltust heilögum anda.

Allir velkomnir.