Hádegistónleikar

24.10.2018

Bleikur október heldur áfram í Bústaðakirkju, hádegistónleikar verða á miðvikudaginn 24. október kl12:05. Þar mun Rósalind Gísladóttir flytja valin lög við undirleik Jónasar Þóris. Súpa og brauð í safnðarsal eftir tónleikana. Enginn aðagangseyrir er á tónleikana og frjáls framlög eru fyrir súpuna. Allir hjartanlega velkomnir og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju.