Göngumessa sunnudaginn 22.júlí kl 11:00

22.7.2018

Göngumessa, sunnudaginn 22.júlí kl 11:00.m við ætlum að finna sumarið saman og ganga í fallega Elliðarárdalinn okkar. Við leggjum af stað kl 11:00 frá kirkjunni, Hólmfríður Ólafsdóttir djákni leiðir hópinn. Helgistund í dalnum og hressing í safnaðarsal á eftir. Hlökkum til að fá sem flesta með okkur og við klæðum okkur bara eftir aðstæðum.