Fyrsti sunnudagur í aðventu

27.11.2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu. Fjölskyldumessa kl. 11:00. Vígsludagur Bústaðakirkju og vöfflukaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina.

 

Aðventuhátíð kl. 20:00.

Allir kórar kirkjunnar taka þátt. Barnakórar, Gospelkór og Kirkjukór.

 

Ræðumaður er Þorgrímur Þráinsson rithöfundur.

 

Einsöngvarar eru Edda Austmann, Marteinn Snævar og Jóhann Friðgeir. Tónlist flytja Ómar Einarsson, Jón Rafnsson, Matthías Stefánsson og Jónsar Þórir, kantor kirkjunnar. Kórstjórar ásamt Jónasi eru Svava Kristín Ingólfsdóttir og Þórdís Sævarsdóttir.

Ljósin tendruð. Allir velkomnir.