Fermingardagar í Bústaðakirkju 2019

3.3.2018

 

Fermingardagar árið 2019 verða eins og undanfarin ár þeir sömu í kirkjuárinu.

 

2019 kemur þetta því þannig út.

Sunnudagur fyrir pálmasunnudag 7. apríl,  kl. 10:30 og 13:00

pálmasunnudagur 14. apríl  kl. 10:30 og 13:00

annar páskadagur 22. apríl. kl. 10:30


 

Ósk um fermingu verður síðan skráð á heimasíðu kirkjunnar og verður opnað fyrir skráningu í maí.

Þar gefst kostur  á að velja fermingardag.