FERMINGARBÖRN AÐ FARA Í VATNASKÓG

21.9.2018

Nú er framundan ferðin okkar í Vatnaskóg 24.-25. sept. mánudag og þriðjudag. 

Lagt verður af stað frá Bústaðakirkju kl. 8 á mánudagsmorgni 24. september og komið heim um kl. 14:30 daginn eftir 25. september.