Félagsstarf eldriborgara Vorferð 23.maí

23.5.2018

Stykkishólmur og Grundarfjörður. Brottför frá Bústaðakirkju kl 9:15. Komið í Stykkishhólm ca um 11: 45, Kirkjan skoðuð. Súpa og brauð í hádeginu Efti hádegið verður farið í Galleríið Tang og Riis og sýningin „Freyjur og freyjudætur“ verður skoðuð. En það er listakonan Ingibjörg Helga Ágústsdóttir sem sýnir útskornar freyjur í þjóðbúningum o.s.frv. Þar á eftir verður Leir7 og Smávinir heimsótt, Þau hjá Leir7 sérhæfa sig í framleiðslu á nytjahlutum og listmunum úr íslenskum leir. Smávinir, Handunnir hlutir úr íslensku birki Frjáls tími í um 45 mínútur,þar sem fólk getur skoðað sig um og náð sér jafnvel í kaffibolla. Haldið af stað til Grundarfjarðar, keyrt um staðinn og sagðar sögur. Kvöldverður kl 18:00 á Veitingastaðnum Bjargarsteini. Lambafile með tileyrandi, Skyrmousse með bláberjasorbet í eftirrétt Heimferð eftir kvöldverð. Hlökkum til að eyða degingum með ykkur og skráning er hjá Hólmfríði djákna í síma 5538500 Ferðin kostar 13.000 kr.