Félagsstarf eldriborgara, stóri kótilettu dagurinn

30.1.2019

Þorragleði í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Húsið opnar kl 12:00 og matur hefst kl 12:30. Kótilettur með gamla laginu og meðlæti. Kaffi og konfekt í eftirrétt. Verð 1500 kr. fyrir manninn. Guðni Ágústsson er sérstakur verndari “ Stóra kótilettu dagsins,” og ávarpar samkomuna eins og honum einum er lagið. Jónas Þórir spilar á píanóið og stjórnar fjöldasöng ásamt Hólmfríði djákna.
Skráning í Bústaðakirkju í síma 5538500 eða í tölvupósti holmfridur@kirkja.is
Bókið sem fyrst þar sem fjöldi gesta er takmarkaður.