Félagsstarf eldriborgara

3.4.2019

Á miðvikudaginn kemur heil verslun í heimsókn, Magga frá Logy fatnaði kemur með það allra nýjasta í fatnaði og hægt verður að gera mjög góð kaup. Spilin, framhaldssagan, hugleiðing og kaffið góða verður allt á sínum stað. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju