Félagsstarf eldriborgara

27.3.2019

Félagsstarfið verður á sínum  stað á miðvikudaginn frá kl 13:00-16:00, lestur, spil og handavinna. Gestur okkar þennan miðvikudaginn verður Þórey Dögg Jónsdóttir framkvæmdarstjóri eldriborgararáðs Reykjavíurprófastdæmanna. Hún ætlar að segja okkur frá Katarinu frá Bora og kynna einnig sumardvöl á Löngumýri í Skagafirði.

Kaffið góða frá Sigurbjörgu verður á borðum og hugvekja frá séra Pálma. Stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna.