Félagsstarf eldriborgara.

6.3.2019

Félagsstarf eldriborgara er á miðvikudaginn 6. mars kl 13:00. þá er öskudagur og við verðum með hatta þema. Allir að mæta með skemmtilegann hatt. verðlaun fyrir frumlegasta hattinn. Svavar Knútur kemur og syngur fyrir okkur kl 15:00. kaffi að hætti Sigurbjargar. Allir hjartanlega velkomnir.