Félagsstarf eldriborgara

23.1.2019

Félagsstarfið er á sínum stað á miðvikudögum frá kl 13-16. Spil,handavinna og skrafað saman. Framhaldssaga og kaffið góða frá Sigurbjörgu í eldhúsinu. Gestur okkar þennan dag verður sr. Gunnar Matthíasson sjúkrahúsprestur, hann ætlar að fræða okkur um starfið sitt. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju.