Félagsstarf eldriborgara

12.12.2018

Jólastund eldriborgarastarfsins verður á miðvikudaginn kl 13:30, hefst með stund í kirkjunni og hátíðarkaffi á eftir, heitt súkkulaði og kruðerí.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Starfsfólk Bústaðakirkju